fbpx

Það er til mikils að vinna

Til hamingju með styttri vinnuviku!

BSRB samdi um styttingu vinnuvikunnar í nýjum kjarasamningum og nú er komið að því að innleiða styttinguna. Þú getur haft áhrif á útfærsluna!

Nánar

Þú gætir haft áhugaá þessu

Allir heim fyrir klukkan 15

Lesa meira

Athygli út fyrir landsteinana

Lesa meira

Ekki lögmál að vinna átta tíma á dag

Lesa meira

Enginn vinnur átta tíma á dag

Lesa meira

Hræðsla við breytingar

Lesa meira

Stytting styrkir tungumálið

Lesa meira

Vantar jafnvægi milli vinnu og einkalífs

Lesa meira

Þurfum tíma til að bara vera

Lesa meira

Leiðin til hamingju og hagsældar felst í því að draga skipulega úr vinnu

Hvernig meturðu verðmæti? Minna álag og aukin orka starfsfólks í leik og starfi er staðreynd með styttri vinnuviku.

Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu – Skýrsla um niðurstöður viðhorfskannana og hagrænna mælinga eftir tólf mánaða tilraun af styttingu vinnutíma

Nánar um verkefnið
19%
minni streita
15%
minna álag
20%
minni árekstrar vinnu og einkalífs
21%
minni einkenni kulnunar

Hvað nú?

Það er ekki eftir neinu að bíða. Íslendingar vinna mun lengri vinnudag en þær þjóðir sem við viljum bera okkur saman við og geta því ekki notið samveru með fjölskyldu og vinum eins mikið og til dæmis aðrar Norðurlandaþjóðir.

Eitt af stærstu baráttumálum BSRB er að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Hluti af því viðamikla verkefni er að stytta vinnuvikuna, án þess að laun skerðist á móti. Með hugrekki og framsýni getur draumurinn um styttri vinnuviku og fjölskylduvænni vinnumenningu orðið að veruleika.

Nánar