fbpx

Nýti tímann í hestadellu og alls konar

Það að stytta vinnuvikuna hlýtur að snúast um að fá meiri tíma til að vera með fjölskyldunni og sinna áhugamálunum. Ég er með hestadellu og allskonar aðrar flugur svo auknar frístundir munu nýtast vel segir Sigurður Friðfinnsson, hafnarvörður.

Það að stytta vinnuvikuna hlýtur að snúast um að fá meiri tíma til að vera með fjölskyldunni og sinna áhugamálunum. Ég er með hestadellu og allskonar aðrar flugur svo auknar frístundir munu nýtast vel,“ segir Sigurður Friðfinnsson hafnarvörður um hvernig hann ætlar að nota aukinn frítíma eftir að vinnuvikan verður stytt. Sigurður vinnur vaktavinnu og er oft kallaður út á milli vakta til að sinna skipakomum. „Ég held það myndi muna mikið um það að ná að hvílast betur á milli vakta.

Tómstundir og félagslíf

Misjafnt var í hvað fólk notaði tímann sem sparaðist við styttinguna en margir nefndu að þau nái frekar að gera hluti sem þau njóti að gera. Sem dæmi má nefna nefna tómstundir, félagslíf, að sinna foreldrum og öðrum ættingjum, sjálfsrækt og þrif áður en aðrir heimilismeðlimir komi heim og ganga til og frá skóla með börnunum. 

Almennt jókst starfsánægja þátttakenda að mati viðmælenda, sem að þeirra sögn smitaðist út í betri þjónustu.

Þú gætir haft áhuga á þessu

Fékk heilablóðfallþegar hann var einn á næturvakt...

Lesa meira

Vantar jafnvægi milli vinnu og einkalífs...

Lesa meira

Enginn vinnur átta tíma á dag...

Lesa meira