fbpx

Auðvitað ánægðari í starfi

Ég hugsa að maður verði enn betur vakandi á vinnustaðnum og auðvitað ánægðari í starfi segir Óskar Færseth, sundlaugavörður

Ég hugsa að maður verði enn betur vakandi á vinnustaðnum og auðvitað ánægðari í starfi,“ segir Óskar Færseth sundlaugavörður um áhrif þess að stytta vinnuvikuna án launaskerðingar. Óskar á uppkomin börn en sér alveg fyrir sér að hægt sé að nota styttingu vinnuvikunnar til að sinna barnabörnum, nú eða bara nota tímann fyrir áhugamálin.

Aukinn tími fyrir barnabörnin

Gæðastundunum fjölgar með styttingu vinnuvikunnar ekki bara hjá foreldrum og börnum heldur nefndu ömmur og afar líka aukinn gæðatíma með barnabörnum. Einnig nefndi fólk að það hefði meiri tíma til að sinna eldri ættingjum.

Þú gætir haft áhuga á þessu

Enginn vinnur átta tíma á dag...

Lesa meira

Stytting styrkir tungumálið...

Lesa meira

Nýti tímann í hestadellu og alls konar...

Lesa meira