fbpx

Mun styttri vinnuvika leiða til aukinnar yfirvinnu?

Rétt eins og laun starfsfólks eiga ekki að lækka vegna styttri vinnuviku á heildarlaunakostnaður vinnustaðarins ekki að hækka vegna styttingarinnar. Í dagvinnu er lögð áhersla á að um gagnkvæman ávinning sé að ræða og því er það samstarfsverkefni starfsfólks og stjórnenda að finna bestu leiðina fyrir sinn vinnustað til að stytta vinnuvikuna.