Hverjar eru helstu breytingar á vinnutíma vaktavinnufólks?
Breytingarnar eru til þess fallnar að koma betur til móts við áhrif vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi og koma til móts við kröfur stéttarfélaga um að erfiðara sé að vera í fullu starfi í vaktavinnu en í dagvinnu.