fbpx

Haydeé Adriana Lira Nunez

Það er oft svo lítill tími til að gera eitthvað eftir vinnu. Það væri mjög gott að fá stundum aðeins meiri tíma til að gera eitthvað með fjölskyldunni

„Það er oft svo lítill tími til að gera eitthvað eftir vinnu. Það væri mjög gott að fá stundum aðeins meiri tíma til að gera eitthvað með fjölskyldunni,“ segir Haydeé Adriana Lira Nunez, aðstoðarforstöðumaður á frístundaheimili, um hvernig hún ætlar að nota aukinn frítíma eftir að vinnuvikan hefur verið stytt. „En það er líka dýrmætt að fá tíma fyrir sjálfa sig, til dæmis til að fara í stuttan göngutúr.“